fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433Sport

Serie A: Napoli á miklu skriði

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 26. september 2021 20:42

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli vann 2-0 sigur á Cagliari í síðasta leik dagsins í ítölsku Serie A.

Victor Osimhen kom heimamönnum í Napoli yfir á 11. mínútu.

Eftir tæpan klukkutíma leik bætti Lorenzo Insigne svo við öðru marki af vítapunktinum.

Napoli fer frábærlega af stað á tímabilinu. Liðið er nú með 18 stig, fullt hús, eftir sex umferðir. Liðið er á toppi deildarinnar, 2 stigum á undan AC Milan.

Sömu sögu er þó ekki að segja af Cagliari sem er með aðeins 2 stig í næstneðsta sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eitt ótrúlegasta sjálfsmark sögunnar líklega skorað um helgina – Benóný Breki skoraði í leiknum

Eitt ótrúlegasta sjálfsmark sögunnar líklega skorað um helgina – Benóný Breki skoraði í leiknum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Persie fær á baukinn frá eigin leikmanni – Segir að stjórinn þori ekki að segja þessa hluti við sig

Van Persie fær á baukinn frá eigin leikmanni – Segir að stjórinn þori ekki að segja þessa hluti við sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturlað mark með hjólhestaspyrnu bjargaði stigi fyrir Brighton – Sjáðu markið

Sturlað mark með hjólhestaspyrnu bjargaði stigi fyrir Brighton – Sjáðu markið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola segist ekki geta hvílt örmagna Erling Haaland

Guardiola segist ekki geta hvílt örmagna Erling Haaland
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birtir myndband eftir innbrot í bifreið sína um helgina – Var hótað með skotvopni fyrir nokkrum mánuðum

Birtir myndband eftir innbrot í bifreið sína um helgina – Var hótað með skotvopni fyrir nokkrum mánuðum