fbpx
Miðvikudagur 27.október 2021
433Sport

La Liga: Real Madrid fór illa með Mallorca

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. september 2021 21:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid burstaði Mallorca í spænsku La Liga í kvöld. Leikið var á Santiago Barnabeu, heimavelli Real.

Karim Benzema kom heimamönnum yfir strax á 3. mínútu. Marco Asensio tvöfaldaði forystuna á 34. mínútu.

Aðeins mínútu eftir mark Asensio minnkaði Kang-In Lee muninn fyrir Mallorca. Asensio svaraði þó með sínu öðru marki stuttu síðar. Staðan í hálfleik var 3-1.

Asensio fullkomnaði þrennu sína með marki á 55. mínútu. Karim Benzema og Isco áttu svo eftir að bæta við mörkum fyrir leikslok. Lokatölur 6-1.

Real Madrid er á toppi deildarinnar með 16 stig eftir sex leiki.

Mallorca er með 8 stig. Liðið hefur einnig leikið sex leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Ronaldo hefur aldrei átt jafn mikið skilið að vinna gullboltann og í ár“

„Ronaldo hefur aldrei átt jafn mikið skilið að vinna gullboltann og í ár“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frábær byrjun Íslendinga gegn Kýpur – Sjáðu mörkin

Frábær byrjun Íslendinga gegn Kýpur – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Aron Jó fer til Vals – Hafnaði fjölda liða

Aron Jó fer til Vals – Hafnaði fjölda liða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Atvinnulaus John Terry nýtur lífsins – Nakin eiginkona hans vekur mikla athygli

Atvinnulaus John Terry nýtur lífsins – Nakin eiginkona hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Walter Smith er látinn

Walter Smith er látinn
433Sport
Í gær

Flugfreyja Play gerði lítið úr Valsmönnum – „Það væri verra að tapa vegabréfinu“

Flugfreyja Play gerði lítið úr Valsmönnum – „Það væri verra að tapa vegabréfinu“
433Sport
Í gær

Leikmenn United búnir að missa trú á Solskjaer og starf hans sagt í verulegri hættu

Leikmenn United búnir að missa trú á Solskjaer og starf hans sagt í verulegri hættu
433Sport
Í gær

Micah Richards finnur til með Solskjaer – „Það er engin liðsheild í hópnum“

Micah Richards finnur til með Solskjaer – „Það er engin liðsheild í hópnum“