fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Þetta eru leikirnir sem Blikar hafa tapað stigum í – Rándýrt tap suður með sjó

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 14:00

Mynd/Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik þarf að treysta á að Víkingur misstígi sig gegn Leikni í síðustu umferð til að eiga möguleika á því að verða Íslandsmeistari. Breiðablik tapaði gegn FH um liðna helgi á meðan Víkingur vann dramatískan sigur á KR.

Breiðablik hefur tapað 19 stigum það sem af er sumri, ef liðinu tekst ekki að landa þeim stóra er ljóst að horft verður til baka og hugsað hvar hefði mátt gera betur.

Líklegast er að stuðningsmenn Breiðabliks, þjálfarar og leikmenn horfi í tap gegn Keflavík í lok júlí. Blikar spiluðu vel i Keflavík en komu ekki boltanum yfir línuna.

Jafntefli gegn FH í síðustu umferð hefði dugað liðinu til að halda toppsætinu fyrir lokaumferðina þar sem liðið mætir HK.

Tapleikir Blika:
Breiðablik 0 – 2 KR
Víkingur 3 – 0 Breiðablik
Valur 3 – 1 Breiðablik
Keflavík 2 – 0 Breiðablik
FH 1 – 0 Breiðablik

Jafntefli
Leiknir 3 – 3 Breiðablik
KR 1 – 1 Breiðablik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Þetta eru leikmennirnir sem hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“

Ánetjaðist svefnlyfjum og eyðilagði sambandið við börnin sín – „Hvað á ég að gera núna?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð

Þungavigtarbikarinn rúllar af stað á laugardag – Svakalegur nágrannaslagur í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls

Sögusagnir um að allt sé vitlaust á bak við tjöldin hjá Liverpool vegna þessa máls
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Ægir Þór fékk góðgerðartreyju Hinriks – „Þvílíkur eðal drengur þar á ferð“

Ægir Þór fékk góðgerðartreyju Hinriks – „Þvílíkur eðal drengur þar á ferð“
433Sport
Í gær

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar

Reynir allt til að koma umdeildum leikmanni United til varnar