fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Klara Bjartmarz snýr aftur til starfa hjá KSÍ eftir leyfi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. september 2021 19:37

Klara Bjartmarz framkvæmdarstjóri fyrrum framkvæmdarstjóri ©Anton Brink 2021

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klara Bjartmarz framkvæmdarstjóri KSÍ hefur hafið störf á nýjan leik eftir stutt leyfi. Fór Klara í leyfi í skugga þeirra ásakanna á hendur KSÍ. Sambandið hefur verið sakað um að hylma yfir meint kynferðisbrot landsliðsmanna.

Þetta herma heimildir Frétta­blaðsins og stað­festi Gísli Gísla­son, starfandi for­seti KSÍ, þetta í sam­tali við blaðið. Hann segir von á yfir­lýsingu vegna málsins í kvöld.

Guðni Bergsson formaður KSÍ sagði af sér vegna málsins og stjórnin sömuleiðis. Klara vildi ekki gera slíkt hið sama þrátt fyrir ákall um slíkt.

Gustað hafði um Klöru og stöðu hennar innan KSÍ undanfarna þegar hún fórí leyfi.

Klara sagði í kjölfar afsagnar stjórnar og Guðna að hún væri ráðinn starfsmaður KSÍ og ætlaði sér ekki að segja af sér með sama hætti og aðrir. Sagðist hún því ætla að halda áfram sem framkvæmdastjóri.

ák

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu

Emi Martinez sviptur hlutverki sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju

Slot var ánægðari með tapleik en sigurleik – Útskýrir af hverju
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi

Foden og Bellingham aftur mættir í enska landsliðshópinn – Sjáðu hópinn sem Tuchel valdi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham

Amorim segir United á allt öðrum og betri stað frá síðasta leik við Tottenham
433Sport
Í gær

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil