fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Puma biður stuðningsmenn afsökunar

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 19. september 2021 12:45

Erling Haaland / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Borussia Dortmund eru ekki sáttir með nýjan búning sem liðið notar meðal annars í Meistaradeildinni. Stuðningsmenn félagsins eru reiðir yfir því að merki liðsins er mjög óáberandi á treyjunni.

Leikmenn Dortmund voru í treyjunni í Meistaradeildinni á þriðjudag er liðið sigraði Besiktas. Þrátt fyrir góða frammistöðu voru stuðningsmenn ósáttir við búninginn og fóru hamförum á samfélagsmiðlinum Twitter. Nú hefur framkvæmdastjóri Puma beðið stuðningsmenn afsökunar.

„Okkur þykir leiðinlegt að stuðningsmenn séu reiðir og við viljum biðjast afsökunar,“ sagði Bjorn Gulden.

„Við hlustum á ykkur og munum vanda okkur betur við búninga í framtíðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu