fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

Pepsi Max-deild karla: KA í þriðja sætið eftir góðan sigur á Val

Helga Katrín Jónsdóttir
Sunnudaginn 19. september 2021 20:20

Arnar Grétarsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur tók á móti KA í lokaleik dagsins í næstsíðustu umferð Pepsi Max-deildar karla. Leiknum lauk með 1-4 sigri KA.

Birkir Már Sævarsson kom Val yfir strax á 5. mínútu eftir stoðsendingu frá Patrick Pedersen. Sebastian Brebels jafnaði metin fyrir KA tuttugu mínútum síðar og þannig stóðu leikar í hálfleik.

Nökkvi Þeyr Þórisson kom gestunum yfir á 63. mínútu og Sebastian Brebels skoraði þriðja markið rúmum 10 mínútum síðar. Elfar Árni Aðalsteinsson gulltrygði svo sigur KA með marki undir lok leiks. Lokatölur 1-4 sigur KA.

Með sigrinum fer KA í 3. sæti deildarinnar með 39 stig en Valur er í 5. sæti með 36 stig.

Valur 1 – 4 KA
1-0 Birkir Már Sævarsson (´5)
1-1 Sebastiaan Brebels (´25)
1-2 Nökkvi Þeyr Þórisson (´63)
1-3 Sebastian Brebels (´76)
1-4 Elfar Árni Aðalsteinsson (´81)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ný tíðindi um stöðu Solskjær – Aflýsti öllu og fundar með Glazer um stöðuna

Ný tíðindi um stöðu Solskjær – Aflýsti öllu og fundar með Glazer um stöðuna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær

Það var svona sem stuðningsmenn Liverpool stráðu salti í sár Solskjær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir fá sting í hjartað yfir svipbrigðum Ferguson í gær

Margir fá sting í hjartað yfir svipbrigðum Ferguson í gær
433Sport
Í gær

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli

Þessi hegðun Solskjær eftir leik vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Leikvangur sem tekur 5000 manns á meðal þess sem finna má í hugmyndum stórhuga KR-inga – ,,Það er ekki eftir neinu að bíða“

Leikvangur sem tekur 5000 manns á meðal þess sem finna má í hugmyndum stórhuga KR-inga – ,,Það er ekki eftir neinu að bíða“
433Sport
Í gær

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“

„Það er magnað að vera hluti af þessu liði“