fbpx
Þriðjudagur 26.október 2021
433Sport

„Það er ekki hægt að bera Guardiola og Mourinho saman“

Helga Katrín Jónsdóttir
Laugardaginn 18. september 2021 21:30

Pep Guardiola og Jose Mourinho / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Eto´o segir að ekki sé hægt að bera saman Guardiola, núverandi þjálfara Manchester City, og Jose Mourinho, núverandi þjálfara Roma.

Eto´o gerði garðinn frægan með Barcelona á árunum 2004-2009 þar til hann skipti yfir til Inter Milan árið 2009 og spilaði með þeim til 2011. Hann virðist vera hrifnari af afrekum Mourinho.

„Það er ekki hægt að bera saman José Mourinho og Pep Guardiola, annar þeirra gat ekki unnið Meistaradeildina með Bayern Munich en hinn vann hana með Porto.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír kostir á borði United ef Solskjær fær stígvélið í dag

Þrír kostir á borði United ef Solskjær fær stígvélið í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ný tíðindi um stöðu Solskjær – Aflýsti öllu og fundar með Glazer um stöðuna

Ný tíðindi um stöðu Solskjær – Aflýsti öllu og fundar með Glazer um stöðuna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Þór byrjaður að teikna upp næsta hóp – Hausverkurinn heldur áfram

Arnar Þór byrjaður að teikna upp næsta hóp – Hausverkurinn heldur áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Margir fá sting í hjartað yfir svipbrigðum Ferguson í gær

Margir fá sting í hjartað yfir svipbrigðum Ferguson í gær
433Sport
Í gær

„Þetta er minn versti dagur sem stjóri“

„Þetta er minn versti dagur sem stjóri“
433Sport
Í gær

Leikvangur sem tekur 5000 manns á meðal þess sem finna má í hugmyndum stórhuga KR-inga – ,,Það er ekki eftir neinu að bíða“

Leikvangur sem tekur 5000 manns á meðal þess sem finna má í hugmyndum stórhuga KR-inga – ,,Það er ekki eftir neinu að bíða“