fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

„Ég þoli ekki að tapa“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 18. september 2021 15:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, segir að ástríða sín og þrá til að ná árangri sé þess valdandi að hann væli á vellinum.

Zaha hefur verið gagnrýndur fyrir að væla mikið á vellinum og skamma liðsfélaga sína. Zaha segir að það sé einungis vegna þess að hann þoli ekki að tapa.

„Fólk sér mig væla á vellinum en það er bara vegna þess að ég er ástríðufullur – ég þoli ekki að tapa og þess vegna verð ég pirraður,“ sagði Zaha við talkSPORT.

„Fyrir leiki segi ég við liðsfélaga mína að óttast ekki merkin framan á treyjunum og nöfn leikmanna í hinum liðunum, þau skipta ekki máli. Það skiptir engu máli á móti hverjum við keppum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

„Manchester er bara í rúst“

„Manchester er bara í rúst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“