fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Newcastle og Leeds enn án sigurs í deildinni

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 17. september 2021 20:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle tók á móti Leeds í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Bæði lið voru án sigurs á tímabilinu í upphafi leiks.

Raphina kom Leeds yfir á 13. mínútu þegar að fyrirgjöf hans frá hægri fór alla leið í mark Newcastle. Allan Saint-Maximin jafnaði metin fyrir Newcastle undir lok fyrri hálfleiks með góðu skoti eftir dans inn á teig Leeds manna.

Leeds var betri aðilinn í seinni hálfleik en gekk illa að nýta færi sín í leiknum. Saint Maximin hélt áfram að ógna í liði Newcastle en hvorugu liðinu tókst að bæta við marki og lokatölur 1-1. Liðin verða að bíða lengur eftir fyrsta sigrinum á tímabilinu en Leeds er með 3 stig í 16. sæti og Newcastle er í 18. sæti með 2 stig.

Newcastle 1 – 1 Leeds
0-1 Raphina (’13)
1-1 Saint-Maximin (’44)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

„Manchester er bara í rúst“

„Manchester er bara í rúst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?

Langskotið og dauðafærið – Skila töfrar bikarsins seðlum í þinn vasa?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni

Sviptur ökuleyfi eftir að hafa verið gripinn tvisvar í sömu vikunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United

Þetta væri fyrsta val Roy Keane í framtíðarstjóra United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“