fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
433Sport

Útilokað að Heimir snúi aftur til Eyja í vetur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 15:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útilokað að Heimir Hallgrímsson snúi aftur til ÍBV og taki við meistaraflokki karla félagsins. Þetta herma heimildir 433.is. Stefnir þessi færasti þjálfari Íslands á að halda áfram að starfa erlendis.

Nafn Heimis hefur verið í umræðunni eftir að frá því var greint að Helgi Sigurðsson myndi láta af störfum sem þjálfari liðsins. Helgi hefur ákveðið að hætta eftir að hafa komið liðinu aftur upp í efstu deild.

Heimir er frá Vestmannaeyjum og var þjálfari ÍBV áður en hann tók við starfi hjá íslenska landsliðinu í árið 2011. Hefur hann bæði stýrt kvenna og karlaliði ÍBV.

Heimir lét af störfum hjá Al-Arabi í Katar í sumar, stóð honum til boða að halda starfinu áfram en kaus að leita á önnur mið.

Ekki er útilokað að Heimir fá boð um starf erlendis á næstu vikum en fjöldi fyrirspurna hefur borist á hans borð á undanförnum mánuðum.

Hermann Hreiðarsson, Jón Þór Hauksson og fleiri hafa verið orðaðir við þjálfarastarfið hjá ÍBV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjarni í leyfi frá störfum en var mættur á svæðið – „Brjálaður allan leikinn“

Bjarni í leyfi frá störfum en var mættur á svæðið – „Brjálaður allan leikinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kári Árnason á leið í áhugavert starf í Víkinni

Kári Árnason á leið í áhugavert starf í Víkinni
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Tíu leikmenn Man Utd töpuðu í Sviss – Hræðileg sending Lingard dýr

Meistaradeild Evrópu: Tíu leikmenn Man Utd töpuðu í Sviss – Hræðileg sending Lingard dýr
433Sport
Í gær

Wan-Bissaka fékk beint rautt spjald – Sjáðu tæklinguna

Wan-Bissaka fékk beint rautt spjald – Sjáðu tæklinguna