fbpx
Föstudagur 17.september 2021
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Moldóvarnir byrja frábærlega – Dortmund sigraði í Tyrklandi

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 18:42

Sheriff byrjar á góðu sigri. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikið var í 1. umferð.

C-riðill

Besiktas 0-2 Dortmund

Dortmund hóf leik í Meistaradeildinni í ár á góðum 1-2 sigri gegn Besiktas á útivelli.

Enska ungstirnið Jude Bellingham kom þeim yfir á 20. mínútu. Það var svo auðvitað Erling Braut Haaland sem skoraði seinna markið. Það kom í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Francisco Montero minnkaði muninn fyrir Besiktas seint í uppbótartíma. Nær komust þeir ekki.

Erling Braut Haaland skoraði. Mynd/Getty

D-riðill

Sheriff 2-0 Shaktar

Sheriff frá Moldavíu byrjaði sitt fyrsta tímabil í Meistaradeild Evrópu á frábærum 2-0 sigri gegn Shaktar frá Úkraínu.

Adama Traore skoraði fyrra mark þeirra á 16. mínútu. Um miðjan seinni hálfleik skoraði Momo Yansane svo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Þetta eru bestu lið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“

Dóra María spilar með einni sem a pabba sem er yngri en hún – „Upplifi mig oft sem mikið aðhlátursefni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland

Heimir Hallgrímsson á RÚV í gær – Sagði frá lykilatriðinu í að ná árangri með Ísland
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars

Ísland í frjálsu falli á lista FIFA undir stjórn Arnars
433Sport
Í gær

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“

Aðdáendur brjálaðir yfir treyjunúmeri Falcao – ,,Mér verður óglatt“
433Sport
Í gær

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn

Rikki G hraunar yfir Val: ,,Man varla eftir annari eins brotlendingu“ – Gaupi telur útilokað að Heimir verði rekinn
433Sport
Í gær

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?

ÍBV staðfestir að Helgi hætti – Hver tekur við ?
433Sport
Í gær

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru