fbpx
Fimmtudagur 27.janúar 2022
433Sport

Meistaradeild Evrópu: Moldóvarnir byrja frábærlega – Dortmund sigraði í Tyrklandi

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. september 2021 18:42

Sheriff byrjar á góðu sigri. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Leikið var í 1. umferð.

C-riðill

Besiktas 0-2 Dortmund

Dortmund hóf leik í Meistaradeildinni í ár á góðum 1-2 sigri gegn Besiktas á útivelli.

Enska ungstirnið Jude Bellingham kom þeim yfir á 20. mínútu. Það var svo auðvitað Erling Braut Haaland sem skoraði seinna markið. Það kom í uppbótartíma fyrri hálfleiks.

Francisco Montero minnkaði muninn fyrir Besiktas seint í uppbótartíma. Nær komust þeir ekki.

Erling Braut Haaland skoraði. Mynd/Getty

D-riðill

Sheriff 2-0 Shaktar

Sheriff frá Moldavíu byrjaði sitt fyrsta tímabil í Meistaradeild Evrópu á frábærum 2-0 sigri gegn Shaktar frá Úkraínu.

Adama Traore skoraði fyrra mark þeirra á 16. mínútu. Um miðjan seinni hálfleik skoraði Momo Yansane svo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tottenham tapar stórum fjárhæðum á hverjum heimaleik – Tölfræði um óselda miða

Tottenham tapar stórum fjárhæðum á hverjum heimaleik – Tölfræði um óselda miða
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þjálfaraleit United sögð vera á ís – Rangnick heillar stjórnina

Þjálfaraleit United sögð vera á ís – Rangnick heillar stjórnina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mancini vill snúa aftur í ensku úrvalsdeildina – Gæti hann tekið við Manchester United?

Mancini vill snúa aftur í ensku úrvalsdeildina – Gæti hann tekið við Manchester United?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Afríkukeppnin: Egyptar áfram eftir vítaspyrnukeppni – Vítaklúður Eric Bailly kostaði Fílabeinsströndina

Afríkukeppnin: Egyptar áfram eftir vítaspyrnukeppni – Vítaklúður Eric Bailly kostaði Fílabeinsströndina