fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Terry sendir frá sér yfirlýsingu vegna frétta – „Ég stjórna ekki fjölmiðlum“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. september 2021 12:05

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Terry fyrrum aðstoðarþjálfari Aston Villa vill ekki láta bendla sig við starfið hjá Nottingham Forrest. Chris Hughton er í starfinu.

Terry sagði upp hjá Aston Villa í sumar og vill taka starf að sér sem aðalþjálfari.

„Ég vil fjarlæga mig þessu starfi, það er mikið af sögusögnum í kringum mig og þetta starf,“ sagði Terry í yfirlýsingu á Instagram.

„Ég stjórna ekki fjölmiðlum, það eina sem ég get sagt er að ég hef ekkert að gera með þetta.“

„Chris er þjálfari sem ég ber mikla virðingu fyrir, ég óska Chris alls hins besta á þessu tímabili. Það er ekki eðlilegt að nota mitt nafn þegar Chris er í starfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland

Byrjunarlið Brighton og Manchester City – Enginn Haaland
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær