fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Ekki taldar miklar líkur á að PSG eða United vinni Meistaradeildina – Ofurtölvan reiknaði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. september 2021 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegast er að Manchester City fari með sigur af hólmi í Meistaradeildinni í ár, þessa sterkasta keppni í heimi hefst í kvöld.

Manchester City tapaði í úrslitaleiknum á síðustu leiktíð en Ofurtölvan hefur reiknað út möguleika liða.

FC Bayern er næst líklegast til þess að vinna Meistaradeildina, Liverpool og Chelsea koma í fjórða sætinu.

PSG og Manchester United eiga ekki mikla möguleika á að vinna Meistaradeildina samkvæmt Ofurtölvunni sem nota ýmsa tölfræði til að reikna út möguleika. Gæti það komið einhverjum á óvart en félögin fengu Lionel Messi og Cristiano Ronaldo í sínar raðir fyrir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sú besta verður lengi frá

Sú besta verður lengi frá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum