fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Ekki taldar miklar líkur á að PSG eða United vinni Meistaradeildina – Ofurtölvan reiknaði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. september 2021 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegast er að Manchester City fari með sigur af hólmi í Meistaradeildinni í ár, þessa sterkasta keppni í heimi hefst í kvöld.

Manchester City tapaði í úrslitaleiknum á síðustu leiktíð en Ofurtölvan hefur reiknað út möguleika liða.

FC Bayern er næst líklegast til þess að vinna Meistaradeildina, Liverpool og Chelsea koma í fjórða sætinu.

PSG og Manchester United eiga ekki mikla möguleika á að vinna Meistaradeildina samkvæmt Ofurtölvunni sem nota ýmsa tölfræði til að reikna út möguleika. Gæti það komið einhverjum á óvart en félögin fengu Lionel Messi og Cristiano Ronaldo í sínar raðir fyrir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi

Xabi Alonso opnar dyrnar fyrir því að taka við liði á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið

Sturlaðar upphæðir sem Salah hefur þénað eftir að hafa gert nýjan samning – 340 milljónir fyrir hvert markið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur

Sagði upp störfum í Kóreu eftir magnaðan árangur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu