fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Ekki taldar miklar líkur á að PSG eða United vinni Meistaradeildina – Ofurtölvan reiknaði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. september 2021 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegast er að Manchester City fari með sigur af hólmi í Meistaradeildinni í ár, þessa sterkasta keppni í heimi hefst í kvöld.

Manchester City tapaði í úrslitaleiknum á síðustu leiktíð en Ofurtölvan hefur reiknað út möguleika liða.

FC Bayern er næst líklegast til þess að vinna Meistaradeildina, Liverpool og Chelsea koma í fjórða sætinu.

PSG og Manchester United eiga ekki mikla möguleika á að vinna Meistaradeildina samkvæmt Ofurtölvunni sem nota ýmsa tölfræði til að reikna út möguleika. Gæti það komið einhverjum á óvart en félögin fengu Lionel Messi og Cristiano Ronaldo í sínar raðir fyrir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér

Ten Hag sagður mjög efins um að taka starfið að sér