fbpx
Mánudagur 20.september 2021
433Sport

Helgi Sig sagður hætta með ÍBV – Gæti Heimir Hallgrímsson tekið við ?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. september 2021 08:30

Heimir Hallgrímsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Sigurðsson mun láta af störfum sem þjálfari ÍBV þegar tímabilinu í Lengjudeild karla lýkur. ÍBV er komið aftur upp í efstu deild karla.

Helgi er að stýra ÍBV á sínu öðru tímabili en það kom fram í hlaðvarpsþáttunum The Mike Show og Dr. Football í gær að hann væri að hætta.

Tíðindin koma mörgum á óvart enda tryggði ÍBV sig aftur upp í efstu deild á laugardag.

Kristján Óli Sigurðsson sérfræðingur Dr. Football sagði Eyjamenn skoða það að ráða Heimi Hallgrímsson til starfa. Heimir lét af störfum hjá Al-Arabi í Katar í sumar.

Heimir er frá Vestmannaeyjum og var þjálfari ÍBV áður en hann tók við starfi hjá íslenska landsliðinu í árið 2011. Hermann Hreiðarsson þjálfari Þróttar í Vogum er einnig orðaður við starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er maðurinn sem Ancelotti vildi fá í stað Ramos og Varane

Þetta er maðurinn sem Ancelotti vildi fá í stað Ramos og Varane
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barcelona ætlar að fá Sterling til liðsins í janúar

Barcelona ætlar að fá Sterling til liðsins í janúar
433Sport
Í gær

„Það er ekki hægt að bera Guardiola og Mourinho saman“

„Það er ekki hægt að bera Guardiola og Mourinho saman“
433Sport
Í gær

„Hann á skilið að koma heim og hafa matinn tilbúinn á borðinu“

„Hann á skilið að koma heim og hafa matinn tilbúinn á borðinu“
433Sport
Í gær

Enski boltinn: Liverpool á toppinn – Annar sigurleikur Arsenal í röð

Enski boltinn: Liverpool á toppinn – Annar sigurleikur Arsenal í röð
433Sport
Í gær

Lengjudeild karla: Fram fór taplaust í gegnum tímabilið – Þór og Víkingur Ó sigruðu í markaleikjum

Lengjudeild karla: Fram fór taplaust í gegnum tímabilið – Þór og Víkingur Ó sigruðu í markaleikjum
433Sport
Í gær

Þetta eru bestu stuðningsmennirnir í ensku deildinni

Þetta eru bestu stuðningsmennirnir í ensku deildinni
433Sport
Í gær

Coutinho að valda Barcelona meiri fjárhagsvandræðum?

Coutinho að valda Barcelona meiri fjárhagsvandræðum?