fbpx
Sunnudagur 23.janúar 2022
433Sport

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Draugurinn vakir yfir Laugardalnum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. ágúst 2021 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

15 umferð Lengjudeildar karla fór fram um helgina en mikið fjör var í umferðinni. Markaþáttur um deildina er á Hringbraut klukkan 20:00 alla mánudaga.

Kórdrengir unnu góðan sigur á Þrótti sem berst við falldrauginn enn eitt árið, Fram vann sigur á Fjölni og hefur svo gott sem tryggt sér sæti í efstu deild að ári.

ÍBV vann sigur á Ólafsvík en því miður klikkaði myndatakan á þeim leik og skilaði sér ekki í hús.

Vestri vann góðan sigur á Grindavík og Grótta vann Selfoss, loks vann Afturelding góðan sigur á Þór.

Þátt kvöldsins má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Englandsmeistararnir töpuðu stigum gegn Southampton

Enska úrvalsdeildin: Englandsmeistararnir töpuðu stigum gegn Southampton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Daði lék sinn fyrsta leik með Bolton

Jón Daði lék sinn fyrsta leik með Bolton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Ótrúleg dramatík á Old Trafford

Enska úrvalsdeildin: Ótrúleg dramatík á Old Trafford
433Sport
Í gær

Vinnuveitendurnir ætla að losa sig við hann í sumar vegna óvissu um aldur – Fjögur mismunandi fæðingarár komið fram

Vinnuveitendurnir ætla að losa sig við hann í sumar vegna óvissu um aldur – Fjögur mismunandi fæðingarár komið fram
433Sport
Í gær

Neville og Carragher völdu lið ársins: Sammála um sex leikmenn – Neville horfði framhjá einum besta framherja heims

Neville og Carragher völdu lið ársins: Sammála um sex leikmenn – Neville horfði framhjá einum besta framherja heims
433Sport
Í gær

Traore nálgast Tottenham

Traore nálgast Tottenham
433Sport
Í gær

Rífur þögnina eftir að hafa verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að sitja fyrir um kærustu sína, ráðast á hana og ræna henni – ,,Það eru tvær hliðar á öllum málum“

Rífur þögnina eftir að hafa verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að sitja fyrir um kærustu sína, ráðast á hana og ræna henni – ,,Það eru tvær hliðar á öllum málum“