fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo vill fara aftur til Real Madrid í sumar

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 4. ágúst 2021 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo vill yfirgefa Juventus og fara aftur til Real Madrid eða jafnvel PSG samkvæmt fréttum AS.

Ronaldo sneri aftur í herbúðir Juventus á mánudag eftir stutt sumarfrí að loknu Evrópumótinu í knattspyrnu. Ítalska félagið býst við að leikmaðurinn verði áfram en nú segja ýmsir fréttamiðlar á Spáni að Ronaldo vilji snúa aftur til Real Madrid.

Hann vill fá að æfa aftur undir stjórn Carlo Ancelotti en hann tók við Madrid eftir síðasta tímabil. Spænska stórveldið er á eftir Kylian Mbappe en ef samningar nást ekki við hann og PSG þá vill Real Madrid semja aftur við Ronaldo sem er goðsögn hjá félaginu.

Ronaldo er markahæsti leikmaður Real Madrid frá upphafi en hann skoraði 450 mörk fyrir liðið í 438 leikjum og vann Meistaradeildina fjórum sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Í gær

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps