fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu 90 milljóna króna afmælisgjöfina sem Georgina gaf Ronaldo – ,,Eigið góða viku“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 16:00

Georgina Rodriguez. Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnustjarnan Cristiano Ronaldo setti mynd af sér á Instagram í dag þar sem hann stillti sér upp með Mercedes G-Class Brabus SUV bílnum sínum. Með myndinni skrifaði hann ,,eigið góða viku.“

Bílinn fékk Ronaldo að gjöf frá Georgina Rodriguez, kærustu sinni, á afmæli sínu í fyrra.

Hann kostaði Georginu tæpar 90 milljónir íslenskra króna. Myndina þar sem Ronaldo stillti sér upp með bílnum má sjá neðst í fréttinni.

Portúgalinn undirbýr sig nú að krafti fyrir komandi leiktíð með Juventus í Serie A. Liðið mun reyna að endurheimta Ítalíumeistaratitilinn sem það missti til Inter síðasta vor.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford

United setur sig í samband við Jorge Mendes – Vilja sækja sprettharða Þjóðverjann á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baldur til nýliðanna

Baldur til nýliðanna
433Sport
Í gær

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði

Heimir nefnir stóran mun á íslenska landsliðinu í dag og því sem hann þjálfaði
433Sport
Í gær

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur

Fóru að reikna og komust að því að þetta væri sú stjarnfræðilega upphæð sem kæmi í kassann ef Messi semur