fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
433Sport

Kane ætlar ekki að spila aftur fyrir Tottenham – Bjartsýni í Manchester

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 10:03

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá Manchester City eru menn vongóðir um það að landa Harry Kane í sumar. The Athletic fjallar um málið.

Hinn 28 ára gamli Kane hefur verið orðaður við Englandsmeistaranna í allt sumar. Tilboði félagsins upp á 100 milljónir punda var hafnað í júní.

Framherjinn hefur nú skrópað á æfingu hjá Tottenham tvo daga í röð. Hann virðist ekki hafa í hyggju að leika aftur fyrir félagið. Man City telur sig geta nýtt sér þá stöðu.

Kane hefur verið einn af bestu framherjum heims undanfarin ár. Hann hefur þó aldrei unnið stóran titil. Metnaðurinn hans virðist felast í því að fara annað til að lyfta nokkrum slíkum á þessum tímapunkti ferilsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu þegar leikmaður réðst að stuðningsmanni í Frakklandi – Fékk rautt spjald

Sjáðu þegar leikmaður réðst að stuðningsmanni í Frakklandi – Fékk rautt spjald
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistaradeild Evrópu: Moldóvarnir byrja frábærlega – Dortmund sigraði í Tyrklandi

Meistaradeild Evrópu: Moldóvarnir byrja frábærlega – Dortmund sigraði í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru

Staðfestir hvernig viðræður Ronaldo og City voru
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útilokað að Heimir snúi aftur til Eyja í vetur

Útilokað að Heimir snúi aftur til Eyja í vetur
433Sport
Í gær

Einn sá færasti í bransanum greindi snilli Blika – „Control the chaos“

Einn sá færasti í bransanum greindi snilli Blika – „Control the chaos“
433Sport
Í gær

Krísa í Hlíðunum: „Ferskir ungir og graðir karlar á móti gömlum körlum“

Krísa í Hlíðunum: „Ferskir ungir og graðir karlar á móti gömlum körlum“