fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Chelsea gefst ekki upp

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 3. ágúst 2021 12:30

Romelu Lukaku.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar að gera annað tilboð í framherjann Romelu Lukaku hjá Inter. Ítalska félagið hafnaði fyrsta tilboði þeirra. Ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio greinir frá þessu.

Tilboði Chelsea í hinn 28 ára gamla Lukaku upp á 100 milljónir evra var hafnað. Evrópumeistararnir voru einnig tilbúnir til þess að senda bakvörðinn Marcos Alonso til Inter.

Nýtt tilboð mun hjlóða upp á 120 milljónir evra. Di Marzio tekur ekki fram hvort að Alonso verði einnig hluti af því tilboði.

Chelsea vill bæta við sig framherja í heimsklassa. Það er Lukaku klárlega. Belginn skoraði 24 mörk í Serie A á síðustu leiktíð er Inter varð Ítalíumeistari.

Enska félagið gæti boðið Lukaku betri laun en hann er með hjá Inter. Hann þénar um 15 milljónir evra á ári í Mílanó.

Það gæti reynst erfitt fyrir Inter að hafna góðu tilboði í Lukaku þar sem fjárhagur félagsins er ekki á svo góðum stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann