fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Pepsi Max-deild karla: Breiðablik vann stórsigur á Víking R. í Kópavoginum

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 2. ágúst 2021 21:11

Úr leik hjá Breiðabliki / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann stórsigur í toppbáráttuslag í Pepsi Max deild karla í kvöld. Breiðablik tók á móti Víking R. á Kópavogsvellinum og Jason Daði Svanþórsson skoraði tvö mörk á fjórum mínútum og staðan orðin 2-0 fyrir Blika eftir tæpar 40 mínútur. Viktor Örn Margeirsson kom Blikum í 3-0 í upphafi seinni hálfleiks og Gísli Eyjólfsson bætti við fjórða markinu á 55. mínútu. 4-0 sigur Blika niðurstaða.

Jason Daði var í fantaformi í leiknum en kappinn átti þátt í öllum fjórum mörkum Blika.

Breiðablik er í 3. sæti deildarinnar með 26 stig eftir 14 leiki. Víkingur R. situr í 2. sæti með 29 stig eftir 15 leiki.

Lokatölur:

Breiðablik 4 – 0 Víkingur R
1-0 Jason Daði Svanþórsson (’34)
2-0 Jason Daði Svanþórsson (’38)
3-0 Viktor Örn Margeirsson (’48
4-0 Gísli Eyjólfsson (’55)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu