fbpx
Föstudagur 20.maí 2022
433Sport

Lengjudeild karla: Fjölnir vann öruggan sigur gegn Aftureldingu

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 14. ágúst 2021 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir tók á móti Aftureldingu í Lengjudeild karla í dag og vann öruggan sigur. Leikurinn var liður í 16. umferð.

Andri Freyr Jónasson kom heimamönnum yfir á 19. mínútu. Lúkas Logi Heimisson tvöfaldaði forystu þeirra stuttu fyrir leikhlé.

Eftir tæpan klukkutíma leik innsiglaði Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson svo 3-0 sigur Fjölnis.

Fjölnir er í fjórða sæti deildarinnar með 26 stig. Nú 7 stigum á eftir ÍBV, sem er í öðru sæti.

Afturelding er í níunda sæti með 19 stig. Liðið er þó 9 stigum frá fallsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja að Aron Einar muni ekki gefa kost á sér í landsliðið

Telja að Aron Einar muni ekki gefa kost á sér í landsliðið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sögur á kreiki um að drengurinn ungi velji Bandaríkin frekar en Ísland

Sögur á kreiki um að drengurinn ungi velji Bandaríkin frekar en Ísland
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rose rekinn úr starfi eftir aðeins eitt ár

Rose rekinn úr starfi eftir aðeins eitt ár
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selfoss heimsækir Aftureldingu í beinni á Hringbraut í kvöld

Selfoss heimsækir Aftureldingu í beinni á Hringbraut í kvöld
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu mörkin þegar Grótta vann í gær – Hörmuleg byrjun HK í deildinni

Sjáðu mörkin þegar Grótta vann í gær – Hörmuleg byrjun HK í deildinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að ofbeldið í gær hafi átt rétt á sér – „Fífilið átti þetta skilið“

Segir að ofbeldið í gær hafi átt rétt á sér – „Fífilið átti þetta skilið“