fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Thomas Partey meiddur – „Þetta lítur ekki vel út“

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 1. ágúst 2021 18:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey, leikmaður Arsenal meiddist í æfingaleik gegn Chelsea í dag. Miðjumaðurinn knái meiddist á ökkla eftir samstuð við Ruben Loftus-Cheek. Arsenal hefja næsta tímabil eftir 12 daga gegn nýliðum Brentford þann 13. ágúst næstkomandi. Ólíklegt þykir að Partey komi við sögu í leiknum.

Mikel Arteta, þjálfari Arsenal viðurkenndi eftir leikinn að þetta liti ekki vel út. „Ég var að ræða við lækninn. Hann fer í skimun á morgun. Þetta lítur ekki vel út í augnablikinu af því að hann var í miklum sársauka og gat ekki haldið leik áfram,“ sagði Arteta.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni