fbpx
Fimmtudagur 21.október 2021
433Sport

,,Hvaða þjálfara tekurðu ef þú vilt mögulega halda þér uppi?“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 7. júlí 2021 17:00

Guðjón Þórðarson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Þórðarson tók nýverið við þjálfun Víkings í Ólafsvík á nýjan leik. Hann þarf að vinna kraftaverk til að bjarga liðinu frá falli. Ráðningin var til umræðu í markaþætti Lengjudeildarinnar á Hringbraut. Þar sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson, sérfræðingur þáttarins, Guðjón vera þann ákjósanlegasta í starfið á þessum tímapunkti.

Guðjón stýrði Víkingi einnig seinni hluta síðasta tímabils. Þá endaði liðið í níunda sæti, 7 stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Útlitið er öllu svartara núna. Liðið er langneðst í deildinni með 1 stig eftir tíu leiki. Þá eru 8 stig upp í öruggt sæti.

,,Hvaða þjálfara tekurðu ef þú vilt mögulega halda þér uppi? Það eru litlar líkur en smá. Það er Guðjón Þórðarson að mínu mati því hann getur drillað lið varnarlega og náð ótrúlegustu úrslitum, eins og hann hefur gert til dæmis með landsliðið okkar í kringum aldamótin,“ sagði Hrafnkell um ráðninguna á Guðjóni.

Umræðuna um Víking Ólafsvík, sem og markaþátt Lengjudeildarinnar í heild sinni, má sjá hér fyrir neðan. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir leikmann franska landsliðsins hafa boðið sér 8 milljónir fyrir einnar nætur gaman – Er brugðið og þykir boðið skammarlegt

Segir leikmann franska landsliðsins hafa boðið sér 8 milljónir fyrir einnar nætur gaman – Er brugðið og þykir boðið skammarlegt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce

Newcastle að hefja viðræður við mögulegan arftaka Bruce
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gústi Gylfa sló á þráðinn til Danmerkur – Mikkelsen snýr ekki aftur til Íslands

Gústi Gylfa sló á þráðinn til Danmerkur – Mikkelsen snýr ekki aftur til Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði

Þessir þykja líklegastir til að taka við Newcastle – Stór nöfn á blaði
433Sport
Í gær

Hermann snýr aftur heim til Eyja og tekur fjölskylduna með – ,,Alexandra er svo stórkostleg manneskja“

Hermann snýr aftur heim til Eyja og tekur fjölskylduna með – ,,Alexandra er svo stórkostleg manneskja“
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Messi skoraði tvö í sigri – Salah óstöðvandi

Meistaradeild Evrópu: Messi skoraði tvö í sigri – Salah óstöðvandi
433Sport
Í gær

Eiður Ben ráðinn til nýliða Þróttar

Eiður Ben ráðinn til nýliða Þróttar
433Sport
Í gær

Nýjustu fréttir frá Frakklandi hræða stuðningsmenn Liverpool

Nýjustu fréttir frá Frakklandi hræða stuðningsmenn Liverpool