fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Öruggt að leikmaður Chelsea vinnur bæði Meistaradeildina og EM þetta árið

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júlí 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er ljóst hvaða lið keppa í undanúrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu þetta árið. Danmörk mætir Englandi á Wembley á morgun og þá mætast Spánn og Ítalía í kvöld á sama velli.

Það er því ljóst að tvö þessara liða mætast í úrslitaleiknum sem fer fram 11. júlí og liðin fjögur eiga það öll sameiginlegt að hafa leikmann sem spilar með Chelesa.

Stuðningsmenn Chelsea eru afar ánægðir með það að þeir eiga leikmenn í öllum þessum landsliðum sem eftir eru og því er öruggt að leikmaður Chelsea mun vinna EM 2020. Chelsea sigraði Meistaradeild Evrópu eins og frægt er í leik gegn Manchester City.

Christensen spilar með Danmörku, Mount, James og Chilwell spila með Englandi, Azpilicueta leikur með Spáni og Jorginho og Emerson með Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United

David Beckham tjáir sig um Ruben Amorim og framtíð United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp

Mun hafna United næsta sumar ef þetta gengur ekki upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Í gær

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Í gær

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð