fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Carragher segir stuðningsmönnum Liverpool að stíga varlega til jarðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 12:00

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool-goðsögnin Jamie Carragher segir að stuðningsmenn liðsins verði að stíga varlega til jarðar þegar kemur að væntingum sínum til miðvarðanna Virgil van Dijk og Joe Gomez á næstu leiktíð.

Báðir leikmenn hafa verið lengi frá og hefur það sært vörn Liverpool mikið. Þeir sneru hins vegar til baka í æfingaleik gegn Hertha Berlin á fimmtudag.

,,Ég held að við þurfum að fara mjög varlega, ég held að Jurgen Klopp (stjóri Liverpool) geri það,“ sagði Carragher.

Carragher sagði einnig að stuðningsmenn Liverpool megi ekki búast við því að gengi Liverpool snarbreytist til hins betra aðeins vegna endurkomu van Dijk. Hollendingurinn þykir einn sá besti, ef ekki sá besti, miðvörður heims.

,,Við ættum ekki að búast við því að Virgil Van Dijk komi aftur inn í lið Liverpool og að þeir verði sjálvirkt meistarar í kjölfarið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
433Sport
Í gær

United mætt af krafti í kapphlaupið

United mætt af krafti í kapphlaupið