fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Carragher segir stuðningsmönnum Liverpool að stíga varlega til jarðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 12:00

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool-goðsögnin Jamie Carragher segir að stuðningsmenn liðsins verði að stíga varlega til jarðar þegar kemur að væntingum sínum til miðvarðanna Virgil van Dijk og Joe Gomez á næstu leiktíð.

Báðir leikmenn hafa verið lengi frá og hefur það sært vörn Liverpool mikið. Þeir sneru hins vegar til baka í æfingaleik gegn Hertha Berlin á fimmtudag.

,,Ég held að við þurfum að fara mjög varlega, ég held að Jurgen Klopp (stjóri Liverpool) geri það,“ sagði Carragher.

Carragher sagði einnig að stuðningsmenn Liverpool megi ekki búast við því að gengi Liverpool snarbreytist til hins betra aðeins vegna endurkomu van Dijk. Hollendingurinn þykir einn sá besti, ef ekki sá besti, miðvörður heims.

,,Við ættum ekki að búast við því að Virgil Van Dijk komi aftur inn í lið Liverpool og að þeir verði sjálvirkt meistarar í kjölfarið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir fyrrum leikmenn United berjast um bráðabirgðastöðuna

Tveir fyrrum leikmenn United berjast um bráðabirgðastöðuna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta

Opinbera hvað gerðist á stormasömum fundi Amorim og yfirmannsins fyrir helgi – Gjörsamlega trylltist er honum var tjáð þetta