fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Carragher segir stuðningsmönnum Liverpool að stíga varlega til jarðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 12:00

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool-goðsögnin Jamie Carragher segir að stuðningsmenn liðsins verði að stíga varlega til jarðar þegar kemur að væntingum sínum til miðvarðanna Virgil van Dijk og Joe Gomez á næstu leiktíð.

Báðir leikmenn hafa verið lengi frá og hefur það sært vörn Liverpool mikið. Þeir sneru hins vegar til baka í æfingaleik gegn Hertha Berlin á fimmtudag.

,,Ég held að við þurfum að fara mjög varlega, ég held að Jurgen Klopp (stjóri Liverpool) geri það,“ sagði Carragher.

Carragher sagði einnig að stuðningsmenn Liverpool megi ekki búast við því að gengi Liverpool snarbreytist til hins betra aðeins vegna endurkomu van Dijk. Hollendingurinn þykir einn sá besti, ef ekki sá besti, miðvörður heims.

,,Við ættum ekki að búast við því að Virgil Van Dijk komi aftur inn í lið Liverpool og að þeir verði sjálvirkt meistarar í kjölfarið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans