fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
433Sport

Böðvar lék allan leikinn í tapi

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. júlí 2021 17:43

Böðvar Böðvarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Böðvar Böðvarsson var í byrjunarliði Helsingborg í tapi gegn Trelleborg í sænsku B-deildinni í dag. Hann lék allan leikinn.

Trelleborg vann leikinn 2-0. Henry Offia og Fritiof Björken gerðu mörkin.

Böðvar og félagar er í fimmta sæti deildarinnar með 21 stig eftir að hafa leikið þrettán leiki. 5 stig eru upp í annað sæti, sem tryggir þátttökurétt í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“

Guðmundur fer ítarlega yfir skiptin upp á Skaga og fyrstu dagana – „Sé því ekkert til fyrirstöðu að við getum ráðist á allt og alla“
433Sport
Í gær

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt

Gjörbreytt staða Mainoo og má búast við að viðræður hefjist brátt