fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
433Sport

Sjáðu markið sem UEFA valdi það besta á tímabilinu

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 30. júlí 2021 21:00

Mehdi Taremi skorar markið. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA valdi mark Mehdi Taremi fyrir Porto það besta á síðustu leiktíð í Evrópu. Markið má sjá neðst í fréttinni.

Markið skoraði Taremi með frábærri hjólhestaspyrnu í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu gegn Chelsea.

Með því tryggði hann Porto 1-0 sigur í seinni leik liðanna. Chelsea vann þó fyrri leikinn, 2-0, og fór áfram. Eins og flestir vita átti liðið svo eftir að fara alla leið og vinna keppnina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Gífurlega óvænt úrslit fyrir vestan – Skagamenn unnu ÍR

Mjólkurbikar karla: Gífurlega óvænt úrslit fyrir vestan – Skagamenn unnu ÍR
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndina: Fótboltaóða fyrirsætan mætti í sérstökum brjóstahaldara í tilefni dagsins – Vakti mikla athygli

Sjáðu myndina: Fótboltaóða fyrirsætan mætti í sérstökum brjóstahaldara í tilefni dagsins – Vakti mikla athygli
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Lingard gaf Young Boys sigurmark á silfurfati – Svisslendingarnir trylltust úr fögnuði

Sjáðu myndbandið: Lingard gaf Young Boys sigurmark á silfurfati – Svisslendingarnir trylltust úr fögnuði
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Ronaldo rotaði öryggisvörð

Sjáðu myndirnar: Ronaldo rotaði öryggisvörð