fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Sjáðu inn í glæsilega einkaþotu Ronaldo og Georginu – Kostaði 3,5 milljarða

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Portúgalski knattspyrnusnillingurinn Cristiano Ronaldo og kærasta hans, Georgina Rodriguez, eiga glæsilega Gulfstream G200 einkaþotu. Hann keypti hana árið 2015 fyrir það sem samsvarar 3,5 milljörðum íslenskra króna. Myndir má sjá neðst í fréttinni.

Þau nota þotuna aðalega til þess að komast á milli Portúgal og Tórínó á Ítalíu, þar sem þau búa.

Þotan er ansi hröð og getur náð allt að 900 kílómetra hraða. Þá tekur hún allt að tíu manns í sæti.

Þotan er glæsileg að innan og hefur allt sem þarf í gott einkaflug, svo sem netsamband, síma, ofn, örbylgjuofn, ísskáp og afþreyingarefni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“