fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Eriksen snýr aftur til Inter í næstu viku – Tæpar sjö vikur frá hjartastoppinu

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 13:01

Eriksen Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski miðjumaðurinn Cristian Eriksen mun snúa aftur til félagsliðs síns, Inter, í næstu viku eftir að hafa eytt síðustu vikum í heimalandinu í kjölfar hjartastopps. Þar mun hann gangast undir rannsóknir á hjarta sínu. Í kjölfarið verða hugsanleg næstu skref skoðuð. Ekki er vitað hvort að hann geti snúið aftur á knattspyrnuvöllinn. Football Italia fjallar um málið.

Það vita flestir hvað gerðist á Parken í Kaupmannahöfn þann 12. júní. Þá hneig Eriksen til jarðar í landsleik Danmerkur og Finnlands á Evrópumótinu. Leikmaðurinn fór í hjartastopp en viðbragðsteymi á vellinum náði honum, sem betur fer, til baka.

Eriksen fékk græddan í sig bjargráð í kjölfar atviksins. Það kom fram á dögunum að Eriksen fengi ekki að spila með einn slíkan í ítölsku Serie A vegna reglna þar.

Það er þó spurning hvort að nánari rannsóknir á leikmanninum geti breytt þeirri ákvörðun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Í gær

Zidane hvattur til að taka við United

Zidane hvattur til að taka við United
433Sport
Í gær

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði

Parið vakti athygli allra í gær – Sjáðu hvað þau gerðu meðan heimurinn horfði