fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Chelsea gæti sent leikmann í hina áttina til þess að krækja í Kounde

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júlí 2021 09:30

Jules Kounde. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegt þykir að miðvörðurinn Jules Kounde, hjá Sevilla, muni ganga til liðs við Chelsea á næstunni. Nú hefur Fabrizio Romano greint frá því að Kurt Zouma, miðvörður Chelsea, gæti farið til spænska félagsins á móti sem hluti af kaupverðinu.

Talið er að Kounde hafi þegar náð samkomulagi við Chelsea um eigin kjör. Hvort að skiptin gangi í gegn sé því í höndum félaganna tveggja.

Kounde er 22 ára gamall Frakki. Hann hefur verið hjá Sevilla undanfarin tvö ár. Hann þykir virkilega spennandi leikmaður.

Hann mun skrifa undir samning við Chelsea til ársins 2026, nái félögin saman.

Zouma er 26 ára gamall Frakki. Hann hefur verið í herbúðum Chelsea frá árinu 2014.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona