fbpx
Föstudagur 24.september 2021
433Sport

Stjórn Manchester United sér mikið eftir samningnum við De Gea – Ætlar ekki að gera sömu mistök með Pogba

Helga Katrín Jónsdóttir
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Manchester United sér mikið eftir samningnum sem David de Gea gerði við Manchester United árið 2019. Sá samningur gerði leikmanninn að launahæsti leikmanni félagsins.

Áður en hann skrifaði undir hafði hann verið í viðræðum við félagið í tæp tvö ár og átti lítið eftir af samning. Stjórn Manchester United sér nú mikið eftir þessum samningi samkvæmt The Athletic. Þetta leiddi ekki bara til vandræða í fjármálum félagsins heldur hefur De Gea ekki sýnt sitt gamla form eftir að hann skrifaði undir.

Nú er félagið í svipaðri stöðu með franska miðjumanninn Paul Pogba en hann á eitt ár eftir hjá Manchester United. Þetta þýðir að leikmaðurinn getur farið á frjálsri sölu næsta sumar.

Félagið er ekki talið vilja hækka hann í launum og gera hann að launahæsta leikmanni liðsins og gera sömu mistök og með De Gea. Manchester United er því að íhuga hvort það væri best að selja hann í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir

Nýr bíll Ronaldo vekur mikla athygli – Tveir lífverðir í humátt á eftir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði

Barcelona skoðar að reka Koeman – Klopp á blaði
433Sport
Í gær

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“

Þorgerður Katrín hefur mikla trú á sínum mönnum – ,,Ég held að við munum ná bæði að vinna enska og Meistaradeildina“
433Sport
Í gær

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir

Sjáðu dráttinn í 16-liða úrslitum enska deildabikarsins – Fimm úrvalsdeildarslagir
433Sport
Í gær

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik

Juventus kom til baka og vann sinn fyrsta leik
433Sport
Í gær

Katarskt félag staðfestir komu James

Katarskt félag staðfestir komu James
433Sport
Í gær

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson

Jón Rúnar verulega ósáttur með Sigurð G Guðjónsson
433Sport
Í gær

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar

Hulk barnaði frænku barnsmóðir sinnar