fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu skondna aukaspyrnu í danska boltanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 12:30

Emil Holm. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Holm, leikmaður Sonderjyske í dönsku úrvalsdeildinni, tók svo sannarlega ömurlega aukaspyrnu í 1-0 sigri liðsins gegn Vejle í gær.

Sonderjyske fékk aukaspyrnu nokkuð vel fyrir utan teig andstæðinga sinna. Holm tók spyrnuna og fór hún himinhátt yfir. Til að ítreka hversu langt yfir boltinn fór er vert að taka fram að boltinn fór einnig yfir stúkuna fyrir aftan markið.

Sjón er sögu ríkari. Myndband af spyrnunni er hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot