fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Adam sáttur í Víkinni – ,,Vonandi styttist í tækifærið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júlí 2021 12:44

Adam Pálsson ásamt Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings. Mynd: Víkingur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Ægir Pálsson kveðst vera sáttur hjá Víkingi Reykjavík. Hann hefur verið orðaður í burtu frá félaginu undanfarið.

Adam hefur aðeins komið við sögu í fjórum leikjum með Víkingum í Pepsi Max-deildinni á þessari leiktíð. Umræðan hefur því verið á þann veg að hann gæti leitað annað til að fá meiri spiltíma.

FH og Keflavík hafa verið nefnd til sögunnar sem hugsanlegir áfangastaðir. Adam kom frá síðarnefnda félaginu til Víkinga á síðustu leiktíð.

Adam vildi lítið tjá sig um orðróminn þegar undirritaður heyrði í honum í dag. Hann sagðist þó vera sáttur í Víkinni.

,,Ég er mjög sáttur hjá Víking. Okkur gengur vel þannig vonandi styttist í tækifærið. Annars líður mér bara mjög vel,“ sagði Adam við 433.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila