fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Varane færist nær Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. júlí 2021 18:30

Raphael Varane. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Real Madrid færast nær samkomulagi um kaupverðið á Raphael Varane, miðverði síðarnefnda liðsins. Þetta herma heimildir Goal.

Hinn 28 ára gamli Varane hefur verið orðaður við Man Utd undandarnar vikur.

Snemma í síðustu viku var þó talið að enn væri töluvert í land hvað varðar bilið á milli þess sem Man Utd var tilbúið til þess að borga fyrir Varane og þess sem Real vildi fá fyrir hann.

Nú er hins vegar talið að samkomulag um verð á bilinu 39 til 47 milljónir punda sé í nánd.

Varane hefur verið hjá Real í áratug. Hann hefur orðið Spánarmeistari með liðinu þrisvar og Evrópumeistari fjórum sinnum.

Þá á Varane á 79 landsleiki að baki fyrir Frakkland. Hann var til að mynda hluti af liðinu sem varð heimsmeistari árið 2018.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn

Tveir leikmenn kveðja Skagamenn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið

Ekkert lið á verra skriði en Liverpool – Slot með líklegustu mönnum til að fá stígvélið
433Sport
Í gær

Ómar Ingi valdi hóp til æfinga

Ómar Ingi valdi hóp til æfinga
Sport
Í gær

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Í gær

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“

Þorsteinn fór með landsliðið í ballett – „Mjög sérstakt að vera í þessum aðstæðum“
433Sport
Í gær

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári

Stóri Ange gæti snúið aftur – Yrði þriðja starfið á hálfu ári