fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Smith Rowe gerði loksins nýjan samning – Fær nýtt númer

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 14:14

Emile Smith-Rowe fagnar marki ásamt liðsfélaga sínum Pierre Emerick Aubameyang. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emile Smith Rowe hefur skrifað undir nýjan samning við Arsenal. Sá gildir til ársins 2026. Félagið hefur staðfest þetta.

Smith Rowe hefur verið mikið í umræðunni í sumar. Hann hefur til að mynda verið orðaður við Aston Villa.

Þessi tvítugi sóknarsinnaði miðjumaður sprakk út á síðustu leiktíð í treyju Arsenal. Hann var byrjunarliðsmaður frá áramótum eða svo.

Nú hefur hann skuldbundið sig Arsenal næstu fimm árin. Það var haldið upp á það með því að veita honum treyju númer 10.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher biðst afsökunar

Carragher biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“

Kjartan Henry hrósar KSÍ fyrir nýjungarnar – „Ég veit að þetta gerir líka mikið fyrir strákana“
433Sport
Í gær

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Í gær

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“

Sér Arnar eftir þessari ákvörðun? – „Þessi breyting kom mér á óvart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?

Fer Harry Kane til Barcelona næsta sumar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta