fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sambandsdeildin: Blikar sóttu jafntefli í Austurríki

Ísak Gabríel Regal
Fimmtudaginn 22. júlí 2021 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við Austria Wien í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld. Leikið var á Viola Park vellinum í Vínarborg.

Marco Djuricin kom heimamönnum yfir á 32. mínútu en Alexander Sigurðarson jafnaði metin fyrir Breiðablik á 47. mínútu eftir stoðsendingu frá Árna Vilhjámssyni og 1-1 jafntefli niðurstaða.

Seinni leikur liðanna fer fram á Kópavogsvellinum næsta fimmtudag.

FK Austria Wien 1– 1 Breiðablik
1-0 Marco Djuricin (‘32)
1-1 Alexander Sigurðarson (’47)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga