fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Perez þolir ekki Manchester United og ætlar að vera með vesen

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 20:45

Florentino Perez, forseti Real Madrid, Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Florentino Perez, forseti Real Madrid, er orðinn virkilega pirraður á viðskiptaháttum Manchester United og ætlar að gera klúbbnum mjög erfitt fyrir að semja við Raphael Varane í sumar.

Franski miðvörðurinn hefur verið orðaður við enska félagið en hann er sagður vilja fara frá Real Madrid. United hefur lagt mikið kapp á að fá leikmanninn til liðsins í sumar og telur að hann og Maguire geti myndað gott varnarpar.

Samkvæmt Defensa Central og Marca mun Florentino Perez ekki gefa neitt eftir í baráttunni og vill hefna sín á United sem hann telur hafa svindlað á sér í gegnum tíðina.

Þar er sérstaklega átt við samskiptin við félagið hvað varðar David De Gea og Paul Pogba sem voru mikið orðaðir við Madrid síðustu ár. Perez telur að United hafi svindlað á sér með þessa tvo leikmenn og ætlar hann að gera þeim afar erfitt fyrir ásamt því að setja háan verðmiða á Varane þrátt fyrir að hann eigi lítið eftir af samningi við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona