fbpx
Miðvikudagur 21.janúar 2026
433Sport

Fyrsta gegnsæja treyja heims

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. júlí 2021 11:20

Mynd/Glen Minikin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bedale AFC spilar í neðri deildum Englands en liðið vekur reglulega athygli fyrir skemmtilegar treyjur. Síðastliðin tvö ár hefur liðið vakið athygli á blöðruhálskrabbameini.

Í ár gaf liðið út gegnsæjar treyjur með örvum sem benda í átt að pungnum. Framan á treyjunum stendur „Check“ og minnir karlmenn á að tékka reglulega hvort þeir séu með krabbamein eður ei.

Fimm pund af hverri seldri treyju fara til góðgerðarmála og hafa þeir nú þegar safnað yfir 200 þúsund pundum. Sokkar liðsins eru með textanum „Check your balls“

Mynd/Glen Minikin
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arsenal fór langt með að tryggja efsta sætið – Tap hjá Evrópumeisturunum

Arsenal fór langt með að tryggja efsta sætið – Tap hjá Evrópumeisturunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við

Þetta eru einu aðilarnir í fjölskyldu Brooklyn Beckham sem hann á enn í samskiptum við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Norðmennirnir með glæstan sigur á Manchester City

Norðmennirnir með glæstan sigur á Manchester City
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varnarleikur KR vekur athygli eftir óvæntan skell um helgina – Sjáðu mörkin

Varnarleikur KR vekur athygli eftir óvæntan skell um helgina – Sjáðu mörkin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs fer með lærisveina sína til Kanada í mars – Leika tvo æfingaleiki

Arnar Gunnlaugs fer með lærisveina sína til Kanada í mars – Leika tvo æfingaleiki