fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Pierluigi Gollini semur við Tottenham

Ísak Gabríel Regal
Þriðjudaginn 20. júlí 2021 09:02

Pierluigi Gollini

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur samið við Atalanta um lán á markverðinum þeirra Pierluigi Gollini. Lánssamningurinn rennur út árið 2022 en það er ákvæði í samningnum um að framlengja til 2023, sem og möguleiki á að kaupa leikmanninn á 13 milljónir punda að láni loknu.

Gollini er 26 ára gamall. Hann varði tveimur árum í akademíunni hjá Manchester United áður en hann gekk til liðs við Verona, og síðar við Aston Villa. Hann hefur verið meðlimur í ítalska landsliðinu í nokkur ár og er talinn einn besti markvörðurinn í ítölsku A deildinni. Hann er líklega hugsaður sem arftaki Hugo Lloris.

Tottenham er einnig sagt hafa áhuga á miðverðinum Cristian Romero, liðsfélaga Gollini hjá Atalanta, en ekkert samkomulag hefur náðst um hann enn sem komið er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar