fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal hafa áhyggjur af Aubameyang

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 18. júlí 2021 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal hafa áhyggjur af Pierre-Emerick Aubameyang eftir að hafa horft á æfingaleik Arsenal og Rangers í dag. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Aubameyang átti slakt síðasta tímabil hjá Arsenal og virðist hafa komið aftur eftir sumarfrí í sama formi. Hann fékk nokkur góð tækifæri í dag en náði ekki að koma knettinum í netið.

Stuðningsmenn Arsenal hafa áhyggjur af markaþurrð leikmannsins og gagnrýndu hann harkalega á Twitter. Hér að neðan má sjá tvö góð færi sem Aubameyang klúðraði í leiknum í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst