fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Morten Beck aftur í FH

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 10:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morten Beck Andersen er kominn aftur til FH eftir að hafa verið á láni hjá ÍA á tímabilinu. Hjörvar Hafliðason sagði frá þessu í Dr. Football.

Framherjanum danska tókst ekki að skora fyrir ÍA í níu leikjum í Pepsi Max-deildinni í ár. Hann skoraði þó eitt mark í bikarnum.

FH vildi fá aukna breidd í hópinn sinn eftir að miðjumaðurinn Þórir Jóhann Helgason var seldur til Lecce á Ítalíu.

Fimleikafélagið er í tíunda sæti Pepsi Max-deildarinnar, 2 stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stubbur framlengir við KA

Stubbur framlengir við KA
433Sport
Í gær

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm