fbpx
Laugardagur 21.maí 2022
433Sport

Lengjudeild karla: Grindavík kom til baka gegn Þór

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 16. júlí 2021 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grindavík og Þór gerðu jafntefli á heimavelli fyrrnefnda liðsins í Lengjudeild karla í kvöld. Leikurinn var liður í 12. umferð.

Birgir Ómar Hlynsson kom gestunum yfir eftir hálftíma leik.

Jóhann Helgi Hannesson tvöfaldaði svo forystu þeirra á 53. mínútu.

Aron Jóhannsson minnkaði muninn fyrir Grindvíkinga þegar 20 mínútur lifðu leiks.

Sigurður Bjartur Hallsson jafnaði svo metin á 76. mínútu. Lokatölur 2-2.

Grindavík er í fjórða sæti deildarinnar með 20 stig eftir tólf leiki. Liðið er 3 stigum á eftir ÍBV, sem er í öðru sæti.

Þór er í sjöunda sæti með 16 stig eftir að hafa leikið tólf leiki. Liðið siglir nokkuð lignan sjó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta er það sem Rangnick sér mest eftir í starfi hjá United

Þetta er það sem Rangnick sér mest eftir í starfi hjá United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bálreið eldri kona vekur athygli eftir rassskellingu

Bálreið eldri kona vekur athygli eftir rassskellingu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Harry Kane veikur en sögur um matareitrun hjá Tottenham eru lygi

Harry Kane veikur en sögur um matareitrun hjá Tottenham eru lygi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvíst hvort stjörnur Liverpool séu klárar í tæka tíð – Svona er líklegt byrjunarlið

Óvíst hvort stjörnur Liverpool séu klárar í tæka tíð – Svona er líklegt byrjunarlið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir niðurlægjandi tímabil mun United ekki halda neitt lokahóf

Eftir niðurlægjandi tímabil mun United ekki halda neitt lokahóf
433Sport
Í gær

Bæði Wolves og Aston Villa hafa mikinn fjárhagslegan hag af því að tapa um helgina

Bæði Wolves og Aston Villa hafa mikinn fjárhagslegan hag af því að tapa um helgina
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar stuðningsmenn Everton réðust inn á völlinn í kvöld

Sjáðu þegar stuðningsmenn Everton réðust inn á völlinn í kvöld
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Eyjakonur höfðu betur gegn Blikum – Jafnt hjá Selfoss og Keflavík

Besta deild kvenna: Eyjakonur höfðu betur gegn Blikum – Jafnt hjá Selfoss og Keflavík