fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Arsenal hefur tekið ákvörðun varðandi Willian

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal mun reyna að losa sig við Brasilíumanninn Willian í sumar. Þetta segir Fabrizio Romano.

Willian, sem verður 33 ára í næsta mánuði, kom til Arsenal á frjálsri sölu frá Chelsea síðasta sumar.

Fyrsta tímabilið hans með Skyttunum var afleitt. Ekki batnaði ástandið svo þegar hann mætti í hræðilegu líkamlegu ásigkomulagi til baka úr sumarfríi á dögunum.

Sjá einnig: Mætti allt of feitur til baka úr sumarfríi

Stjórn Arsenal vinnur nú með umboðsmanni Willian að því að finna lausn á málum Willian. Eitt er þó ljóst, það er ekki á dagskrá Arsenal að hafa hann hjá sér á næsti leiktíð.

Í vor greindi Romano frá því að bæði evrópsk lið sem og lið í Bandaríkjunum hefðu áhuga á því að fá Brasilíumanninn í sínar raðir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Smit hjá Fylki, Kórdrengjum og Ólsurum

Smit hjá Fylki, Kórdrengjum og Ólsurum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Raphael Varane er á leið til Manchester United – Liðin við það að ná saman

Raphael Varane er á leið til Manchester United – Liðin við það að ná saman
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: Gríðarlega óvænt úrslit í Keflavík – Víkingur og Valur í harðri titilbaráttu eftir sigra

Pepsi Max-deild karla: Gríðarlega óvænt úrslit í Keflavík – Víkingur og Valur í harðri titilbaráttu eftir sigra
433Sport
Í gær

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn