fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Jorginho vekur athygli – ,,Ég get staðfest að það er áhugi“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 20:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Santos, umboðsmaður miðjumannsins Jorginho, hefur staðfest við Calciomercato að Juventus hafi áhuga á leikmanninum.

Síðustu mánuðir hafa verið ansi góðir fyrir Jorginho. Hann vann Meistaradeild Evrópu með Chelsea í vor og um helgina varð hann Evrópumeistari með ítalska landsliðinu.

,,Ég get staðfest að það er áhugi,“ sagði Santos um hugsanleg skipti miðjumannsins til Juventus.

Jorginho, sem áður var leikmaður Napoli, á tvö ár eftir af samningi sínum við Chelsea.

,,Ef stórt félag sýnir alvarlegan áhuga þá verðum við að íhuga stöðuna. Eins og staðan er núna mun Jorginho þó leika með Chelsea á næsta tímabili,“ sagði umboðsmaðurinn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Ekkert annað félag í ensku deildinni myndi vilja fá Solskjaer sem þjálfara”

„Ekkert annað félag í ensku deildinni myndi vilja fá Solskjaer sem þjálfara”
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þekktur vandræðagemsi hafnar ásökunum – Sakaður um að halda utan um háls eiginkonu sinnar og sparka í höfuð hennar

Þekktur vandræðagemsi hafnar ásökunum – Sakaður um að halda utan um háls eiginkonu sinnar og sparka í höfuð hennar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Raphael Varane er á leið til Manchester United – Liðin við það að ná saman

Raphael Varane er á leið til Manchester United – Liðin við það að ná saman
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham staðfestir komu nýs leikmanns – Senda Lamela í hina áttina

Tottenham staðfestir komu nýs leikmanns – Senda Lamela í hina áttina
433Sport
Í gær

Rooney hringdi á lögreglu vegna myndanna – Segist ekki hafa gert neitt rangt

Rooney hringdi á lögreglu vegna myndanna – Segist ekki hafa gert neitt rangt
433Sport
Í gær

Myndir: Giftur Rooney fór ofurölvi á hótelherbergi með tvítugum stúlkum – Móðir einnar þeirra tjáir sig

Myndir: Giftur Rooney fór ofurölvi á hótelherbergi með tvítugum stúlkum – Móðir einnar þeirra tjáir sig
433Sport
Í gær

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn

Fallegt framtak í Rúmeníu – Þakka stuðningsmönnum með því að setja nöfn þeirra á búninginn
433Sport
Í gær

Pepsi Max-deild karla: Lennon sá um Skagamenn – Dýrmæt stig KA

Pepsi Max-deild karla: Lennon sá um Skagamenn – Dýrmæt stig KA