fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Hafnaði því að taka við Vestra

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 13. júlí 2021 18:30

Jón Þór Hauksson (til hægri)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Þór Hauksson hafnaði boði um að gerast þjálfari Vestra í Lengjudeild karla. Hann staðfesti þetta í samstarfi við Fótbolta.net fyrr í dag.

Heiðar Birnir Torfleifsson sagði upp störfum sem þjálfari liðsins í gær. Hann tók við liðinu fyrir leiktíðina sem nú stendur yfir. Félagið er því í leit að manni í hans stað.

Jón Þór þjálfaði síðast A-landslið kvenna hjá Íslandi. Hann sinnti því starfi þar til í lok síðasta árs.

Vestri er í sjötta sæti Lengjudeildarinnar með 16 stig. Öll lið deildarinnar hafa leikið helming leikja sinna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga