fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
433Sport

Pepsi Max-deild kvenna: Jafnt fyrir norðan

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 15:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór/KA og ÍBV gerðu jafntefli í Pepsi Max-deild kvenna. Leiknum lauk fyrir stuttu. Hann var liður í 11. umferð.

Markalaust var þegar liðin gengu til búningsherbegja í hálfleik.

Snemma í seinni hálfleik kom Colleen Kennedy heimakonum í Þór/KA yfir.

Á 65. mínútu jafnaði Hanna Kallmaier fyrir Eyjakonur. Hvorugu liðinu tókst að finna sigurmark. Lokatölur 1-1.

Þór/KA er í sjöunda sæti deildarinnar mep 12 stig. Liðið er 3 stigum frá fallsvæðinu en liðin fyrir neðan eiga þó öll leiki til góða.

ÍBV er með stigi meira en Þór/KA í fimmta sæti. Eins og taflan lítur út núna stefnir í ansi spennandi fallbaráttu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klámstjörnu hent út af krá fyrir að vera berbrjósta – Ætlaði að hita upp fyrir knattspyrnuleik

Klámstjörnu hent út af krá fyrir að vera berbrjósta – Ætlaði að hita upp fyrir knattspyrnuleik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjórn Manchester United sér mikið eftir samningnum við De Gea – Ætlar ekki að gera sömu mistök með Pogba

Stjórn Manchester United sér mikið eftir samningnum við De Gea – Ætlar ekki að gera sömu mistök með Pogba
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Eyjamenn sýndu úr hverju þeir eru gerðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Annað Covid smit í fótboltanum – Leikmaður Leiknis smitaður

Annað Covid smit í fótboltanum – Leikmaður Leiknis smitaður
433Sport
Í gær

Juventus vill hafa Ronaldo á næstu leiktíð en ætla ekki að semja við hann aftur

Juventus vill hafa Ronaldo á næstu leiktíð en ætla ekki að semja við hann aftur
433Sport
Í gær

Stundin sem allir stuðningsmenn Liverpool hafa beðið eftir gæti runnið upp á fimmtudag

Stundin sem allir stuðningsmenn Liverpool hafa beðið eftir gæti runnið upp á fimmtudag
433Sport
Í gær

Segja Man Utd vilja annan miðvörð með Varane

Segja Man Utd vilja annan miðvörð með Varane
433Sport
Í gær

Terry segir upp hjá Villa – ,,Hefði ekki verið sanngjarnt“

Terry segir upp hjá Villa – ,,Hefði ekki verið sanngjarnt“