fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Rándýr gæsla í Mosó í gær – Leikmaður Breiðabliks og íþróttafréttamaður RÚV stóðu vaktina

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Anton Ari Einarsson og Gunnar Birgisson brugðu sér í hlutverk gæslumanna á leik Aftureldingar og Fram í Lengjudeild karla í gær.

Anton Ari er 26 ára gamall markvörður Breiðabliks í Pepsi Max-deildinni. Hann er uppalinn hjá Aftureldingu og var því að aðstoða sitt gamla félag í gær. Bróðir Antons, Magnús Már Einarsson, er aðalþjálfari Aftureldingar.

Gunnar starfar sem íþróttafréttamaður á RÚV. Þá hefur hann einnig séð um þáttinn ,,Skólahreysti“ síðustu ár.

Leiknum lauk með 0-2 sigri Fram. Liðið er langefst í Lengjudeildinni. Það hefur 9 stiga forskot á ÍBV, sem er í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“

Þetta beið Arons Einars þegar hann snéri aftur heim í gær – „Kemur pabbi, við elskum þig“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár

Cristiano Ronaldo mætir á fund Donald Trump í Hvíta húsinu í dag – Ekki komið til Bandaríkjanna í mörg ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Í gær

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin