fbpx
Fimmtudagur 24.júní 2021
433Sport

Gerðu upp fyrsta þriðjung – Svona er lið umferða 1-7

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 10:28

Jason Daði leikmaður Blika fékk sprautu í dag. Mynd/Helgi Viðar Hilmarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tæplega þriðjungur af efstu karla í knattspyrnu er lokið og var sá hluti mótsins gerðu upp í sjónvarpsþætti 433 á Hringbraut í gær.

Þar á meðal var lið fyrsta þriðjungsins valið og er það vel mannað. Þrjú efstu lið deildarinnar eiga flesta fulltrúa í liðinu. FH, Breiðablik og Leiknir eiga svo öll einn fulltrúa.

Rætt var um málið í sjónvarpsþætti 433 í gær en Benedikt Bóas Hinriksson hafði aðeins út á valið að setja. „Jason bjargaði leiknum við Leikni, ég fer á hinn ásinn og hefði valið Óskar Örn. Burtu með hann og inn með gamla. Jason hefur verið fínn,“ sagði Benedikt

Lið umferða 1-7:
Hannes Þór Halldórsson (Valur)

Karl Friðleifur Gunnarsson (Víkingur)
Brynjar Ingi Bjarnason (KA)
Kári Árnason (Víkingur)

Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)
Haukur Páll Sigurðsson (Valur)
Ágúst Eðvald Hlynsson (FH)
Jason Daði Svanþórsson (Breiðablik)

Sævar Atli Magnússon (Leiknir)
Nikolaj Hansen (Víkingur)
Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Salah grátbiður Liverpool um að gefa sér frí í sumar

Salah grátbiður Liverpool um að gefa sér frí í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dagur B vill ekki taka upp veskið – Bjarni Ben veltir stöðunni fyrir sér

Dagur B vill ekki taka upp veskið – Bjarni Ben veltir stöðunni fyrir sér
433Sport
Í gær

Mjólkurbikar karla: Haukar, Völsungur og Þór í 16-liða úrslit

Mjólkurbikar karla: Haukar, Völsungur og Þór í 16-liða úrslit
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað mark Modric í kvöld – Frábært utanfótar skot

Sjáðu sturlað mark Modric í kvöld – Frábært utanfótar skot
433Sport
Í gær

Tvær íslenskar skoruðu í Íslendingaslag

Tvær íslenskar skoruðu í Íslendingaslag
433Sport
Í gær

Freyr fór í sitt fyrsta viðtal í Danmörku: Líkti Lyngby við Leikni – Ætlar að spila sóknarbolta

Freyr fór í sitt fyrsta viðtal í Danmörku: Líkti Lyngby við Leikni – Ætlar að spila sóknarbolta