fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Hörmungar ár fékk hræðilegan endi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 09:45

Donny van de Beek í leik með Manchester United. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörmungar tímabil Donny van de Beek miðjumanns Manchester United hefur fengið hræðilegan endi, hann er meiddur og fer ekki með Hollandi á Evrópumótið.

Hollenska knattspyrnusambandið segir frá málinu í dag en þar segir að meiðsli komi í veg fyrir þáttöku hans.

Van de Beek var að klára sitt fyrsta tímabil í herbúðum Manchester United, þar gengu hlutirnir ekki upp.

Hollenski miðjumaðurinn fékk örfá tækifæri og sat meira og minna á varamannabekknum. Van de Beek hafði vonast til þess að ná flugi á EM í sumar en af því verður ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Í gær

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah