fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433Sport

Eiður Smári brattur í Póllandi: „Það er nokkuð létt yfir okkur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 12:04

Eiður Smári Guðjohnsen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið karla er komið Póllands þar sem liðið mætir Pólverjum í vináttuleik í Poznan í dag. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV og hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma.

Um er að ræða síðasta vináttuleikinn í þriggja leikja seríu íslenska liðsins, sem mætti Mexíkó í Dallas, Texas, aðfaranótt 30. maí, ferðaðist svo til Íslands og æfði í nokkra daga áður en haldið var til Færeyja og leikið við heimamenn 4. júní, og nú er komið að leiknum við Pólland 8. júní. Það er óhætt að segja að leikmenn og starfsfólk íslenska liðsins hafi verið á faraldsfæti.

Ísland og Pólland hafa mæst 6 sinnum í A landsliðum karla. Fimm sinnum hafa Pólverjar fagnað sigri, en einu sinni var niðurstaðan jafntefli og var það í vináttuleik á Laugardalsvelli árið 2001. Andri Sigþórsson skoraði mark íslenska liðsins seint í leiknum. Arnar Þór Viðarsson sem er nú við stjórnvölinn hjá A landsliði karla var í íslenska liðinu í þeim leik.

„Spurningin er hvort við getum náð blöndu af góðri frammistöðu og góðum úrslitum,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen aðstoðarþjálfari KSí.
„Það eru allir klárir. Það er nokkuð létt yfir okkur. Það fer vel um okkur hérna, leikurinn verður spilaður við frábærar aðstæður á frábærum velli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt

Alls ekki smeykir fyrir verkefnið stóra í nótt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allar heilar fyrir stóru stundina

Allar heilar fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“

Þorsteinn kom inn á viðbrögð andstæðinga Íslands – „Þetta er tálsmáti sem þær nota“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar

Hér mæta Stelpurnar okkar Finnum á morgun – Yfir þúsund Íslendingar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn

Liverpool setur tvo mismunandi verðmiða á enska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki

Hóta United – Borgið þessa upphæð eða hann kemur ekki